Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er ár hvert 6. febrúar og í tilefni hans fögnuðum við með söngsal og skrúðgöngu föstudaginn 7. febrúar.