Á Akrasel fara börnin í jóga einu sinni í viku inni og jafnframt fara börnin stundum í jóga í ævintýraferðunum og Lubba.
Af hverju höfum við jógastundir með börnum?
Jóga er samverustund, þar sem kennarinn á gæðastund með litlum hóp. Jóga er sameining líkama, huga og sálar, jafnt við barnið og kennarann.
Þegar vel er staðið að jógastund hefur hún hátt gildi, börnin nærast og kennarinn nærist. Það að sitja og æfa sig í að brosa er leið til að koma inn í núið, skerpa athyglina og skoða eigin getu til að láta líkamann hlíða huganum.
.