Akraneskaupstaður er búinn að birta þriðja myndbandið um Farsældarlögin.
Börn og foreldrar á Akranesi eiga nú rétt á þjónustu tengiliðar í þágu farsældar barns -kynntu þér málið!
Tengiliðir í farsældarþjónustu
Myndbandið er jafnframt undir linknum Farsældarlögin efst hér á síðunni.