Venjulegur bíll losar krabbameinsvaldandi efni út um púströrið. Á meðal þeirra eru efni eins og tólúen, bensen, formaldehýð og PAH - efni. Það er því afar óhollt að anda því að sem frá bílnum kemur. Um er að ræða svipaða samsetningu efna og er í tópaksreyk.
Hægt er að velja bíla sem losa minna af eiturefnum og eyða minna. eins og tvinnbíla, metanbíla og rafmagnsbíla.