Rauður dagur í Akraseli

Rauður dagur var í leikskólanum 13.desember, við fengum góða gesti en leikhópurinn Lotta kom og skemmti börnunum. Á eftir var svo jólaball og auðvita komu jólasveinar til okkar. Börnin fengu madarínur frá jólasveinunum og á eftir borðuðum við góðan mat. Alltaf gaman að brjóta upp daginn.