Kynning á Haugormum

Í dag fengu krakkarnir á Hömrum kynningu á Haugormunum okkar. Við fengum að skoða þá og búa um þá í nýjum kössum.

Ormarnir eru fóðraðir á stórum hluta þess sem fellur til frá leikskólanum, til að mynda grænmeti, kaffi, tei, eggjaskurn og sumum ávöxtum. _x001E_ Þeir vilja ekki sítrusávexti og það þýðir lítið að gefa þeim lauk og hvítlauk. Þessi hluti fóðursins er kallaður græni hlutinn. Til viðbótar þurfa þeir brúnan hluta, en hann kemur úr pappír og laufblöðum sem við söfnum úr nágrenninu. Þeir borða dagblöð, eggjabakka og alls konar pappír sem ekki er með plasti eða öðrum efnum. Þeir borða ekki sjálfan matinn heldur örverurnar sem vaxa á matnum. Þeir tæta þetta í sig og framleiða fínustu moltu._x001C_


Hér má smá sýnishorn af vinnunni með börnunum í framhaldi af kynningunni:

Ormavinna í Akraseli