Vikan 23. til 27.september var Alþjóða vika í Akraseli. Samstarfsverkefni Akrasels á alþjóðavísu hafa stuðlað að alþjóðaviku ár hvert. Meðal verkefna í alþjóðaviku er að skoða ólíka menningu, borða framandi mat, læra ólíka þjóðdansa, skoða og búa til…
Tengjumst í leik (e. Invest in play) er námskeið fyrir foreldra og forráðamenn barna þar sem áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru foreldra og barna í gegnum leik.
Leikskólinn Akrasel er UNESCO leikskóli, hluti af því verkefni er að velja og vinna með nokkra Alþjóðadaga Sameinuðu þjóðanna. Við byrjuðum í fyrra vetur að vinna markvisst með 4 daga en þeir eru;
11.desember Alþjóðadagur fjalla,
3.mars Alþjóðada…
Fimmtudaginn 30.maí var haldin útskrift fyrir árgang 2018 í Tónbergi.
Börnin byrjuðu á að syngja nokkur lög fyrir aðstandendur, síðan afhenti Anney og Guðrún útskriftarskjöl og birkiplöntur. Í lokin voru svo sýnd tvö myndbönd af börnunum en það var …