Matseðill vikunnar

28. September - 2. Október

Mánudagur - 28. September
Morgunmatur   Hafragrautur, AB mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos, þurrkaðir ávextir og lýsi.
Hádegismatur Tómatssúpa (ahkkaðir tómatar, mjólk, grænmetislasagnea, ostur), pizzusnúðar.
Nónhressing Hrökkbrauð/ristabrauð, smjör og álegg
 
Þriðjudagur - 29. September
Morgunmatur   AB mjólk, Kornflex, heimagert múslí, kanill, kókos og lýsi.
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, ferskt grænmeti, laukfeiti, tómatssósa
Nónhressing Brauð, smjör og álegg
 
Miðvikudagur - 30. September
Morgunmatur   Hafragrautur, AB mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos, þurrkaðir ávextir og lýsi.
Hádegismatur Slátur (lifrapylsa, blóðmör), kartöflur, soðnar rófur, uppstúf (sósa)
Nónhressing Flatkökur, smjör og álegg
 
Fimmtudagur - 1. Október
Morgunmatur   AB mjólk, weetabix, mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos og lýsi
Hádegismatur Grjónagrautur, slátur, mjólk og kanill.
Nónhressing Brauð, smjör og álegg
 
Föstudagur - 2. Október
Morgunmatur   Hafragrautur, AB mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos, þurrkaðir ávextir og lýsi.
Hádegismatur Fiskfas í formi, kartöflur, rauðlaukssósa, salat.
Nónhressing Brauð, smjör og álegg
 
© 2016 - 2020 Karellen