news

Sumarlokun

08. 07. 2019

Sæl kæru foreldrar,

Frá og með morgundeginum 9 júlí verður lokað í Akraseli og við opnum aftur miðvikudaginn 7 ágúst. Þá mæta allir á sína deild en þau börn sem fara á nýja deild í haust munu flytja saman seinna um daginn.

Við starfsfólk Akrasels viljum þakka fyrir samstarfið í vetur, hafið það gott í fríinu :)

Sumarkveðjur frá starfsfólki Akrasels

© 2016 - 2019 Karellen