news

Konudagur

21. 02. 2019

í dag héldum við konudaginn hátíðlegan í leikskólanum. Við buðum öllum konum í lífi barnsins til okkar í morgunmat, það hefur verið siður að setja upp á sýningu í salnum á þessum degi og engin undantekning þetta árið. Sýningin var um ,,veður" og ,,árstíðir", og er afrakstur Erasmus verkefnisins ,,Busy Bee" sem við erum búin að vera að vinna með síðustu vikur.

© 2016 - 2020 Karellen