Matseðill vikunnar

25. Mars - 29. Mars

Mánudagur - 25. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, AB mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos, þurrkaðir ávextir og lýsi
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, ferskt grænmeti, smjörfeiti,tómatssósa
Nónhressing Bananabrauð, smjör,álegg
 
Þriðjudagur - 26. Mars
Morgunmatur   AB mjólk, Kornflex, heimagert múslí, kanill, kókos, þurrkaðir ávextir og lýsi.
Hádegismatur Linsubaunabollur, kartöflur, sósa, salat
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, álegg
 
Miðvikudagur - 27. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, AB mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos, þurrkaðir ávextir og lýsi.
Hádegismatur Fiskiklattar, kartöflur, grænmeti, sósa
Nónhressing Flatkökur, smjör, álegg
 
Fimmtudagur - 28. Mars
Morgunmatur   AB mjólk, weetabix, mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos og lýsi
Hádegismatur Encelada (tortillavefjur fylltar með nautahakk, salsasósa, gularbraunir) Salat
Nónhressing Brauð, smjör, álegg
 
Föstudagur - 29. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, AB mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos, þurrkaðir ávextir og lýsi.
Hádegismatur Sætkartöflusúpa (sætarkartöflur, gulrætur, laukur og ýmis krydd og kraftar) brauð, smjör, álegg
Nónhressing Ávaxtabakki.
 
© 2016 - 2019 Karellen