Matseðill vikunnar

16. September - 20. September

Mánudagur - 16. September
Morgunmatur   Hafragrautur, AB mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos, þurrkaðir ávextir og lýsi.
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, Ferskt grænmeti, smjörfeiti, Tómatssósa.
Nónhressing Brauð,smjör og álegg
 
Þriðjudagur - 17. September
Morgunmatur   AB mjólk, Kornflex, heimagert múslí, kanill, kókos og lýsi.
Hádegismatur Kjúklingalasagnea (kjúklingagúllas, paprika, sveppir, rauðlaukur,hvítlaukur, salsasósa, rjómaostur) Salat.
Nónhressing Brauð, smjör og álegg
 
Miðvikudagur - 18. September
Morgunmatur   Hafragrautur, AB mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos, þurrkaðir ávextir og lýsi.
Hádegismatur Skyr, skonsur, Smjör og álegg.
Nónhressing Flatkökur, smjör og álegg
 
Fimmtudagur - 19. September
Morgunmatur   AB mjólk, weetabix, mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos og lýsi
Hádegismatur Fiskfars í formi, sætkartöflumús, Rauðlaukssósa, soðið grænmeti.
Nónhressing Brauð, smjör og álegg
 
Föstudagur - 20. September
Morgunmatur   Hafragrautur, AB mjólk, heimagert múslí, kanill, kókos, þurrkaðir ávextir og lýsi.
Hádegismatur Linsubaunabollur, (rauðar linsur og grænmeti) Kínóa, salat, Sósa.
Nónhressing Brauð, smjör og álegg
 
© 2016 - 2019 Karellen