LOKAÐ 13. nóvember 2017

Mánudaginn 13. nóvember er lokað í leikskólanum vegna skipulagsdags. 

Starfsmenn fara á fyrirlestra í Tónbergi fyrir hádegi, starfsmannafund og skipulagsvinnu eftir hádegi.