Nýjir starfsmenn í Akraseli

Í Akraseli vinnur þéttur hópur starfsmanna og í haust bættust nokkrir góðir við.

 Martha Lind á Tjörn og Ásta Sæunn á Mýri, þær eru báða þroskaþjálfar. Halla Sigríður á Tjörn hún er Bókasafns- og upplýsingafræðingur og   Arna Björk leikskólakennaranemi á Gljúfri.  

Þann 1. september byrjar svo Ragnhildur Árnadóttir í Akraseli hún verður á Bergi.