Aðlögun lokið í Akraseli

Í síðustu viku komu 28 börn í aðlögun í Akrasel þau fóru á þrjár deildar, Læk, Mýri og Tjörn. Foreldrar voru með fyrstu dagana. Samveran gekk vonum framar og lofar framhaldi góðu.

Það er skemmtilegur tími í leikskólanum þegar ný börn hefja leikskólagöngu og mikið ábyrgðarhlutverk sem eldri börnin fá með samverunni með þeim yngri.

Mikilvægi vinskapar og hjálpsemi yljar okkur um hjartarætur.