Dagur umhverfisins 25. apríl.

Dagur umhverfisins er á morgun – við köllum hann grænana dag en þá er fyrirhugað að fara út og gera fínt í nærumhverfinu. Það má koma í grænu eða búa eitthvað grænt til í leikskólanum.