Öskudagur

 

Á morgun Öskudag verður ball í salnum kötturinn sleginn úr tunnu og dansað. Það er upplagt að koma í búning eða náttfötum í leikskólann en geymum fylgihluti heima.