17. Febrúar Skipulagsdagur þá er Leikskólinn LOKAÐUR

Lokað þann 17. febrúar vegna skipulagsdags –  Starfsmönnu Akrasels stendur til boða að fara í náms- og kynnisferð. Ferðinni er heitið á Selfoss!