Jógastund með foreldri – samvera með foreldrum

Á næstu dögum munu hver deildar bjóða uppá jógastund með foreldri og á eftir, notalega samveru með foreldrum á deildinni. þessar stundir eru samstarfsverkefni foreldrafélags og  leikskólans. 

Salurinn okkar rúmar einungis stund með öðru foreldrinu. 

Bergný jógakennari verður með stundirnar á Bergi, Gljúfri og Kletti 

Mjöll jógakennari verður með jógastundirnar Læk, Mýri og Tjörn. 

Þriðjudaginn 22. nóvember verður Berg með jógastund.

Fimmtudaginn 22. nóvember verður Klettur með jógastund 

Sunnudaginn 27. nóvember verða Lækur, Mýri og Tjörn með jógastundir 

Mánudaginn 28. nóvember verður Gljúfur með jógastund 

Hver deild auglýsir tímasetningar á sínu svæði á Facebook.